Mánudaginn 2. febrúar kl. 20 verður fyrsti fundur nýrrar al-anon deildar á Sauðárkróki. Þetta er tækifæri fyrir alla aðstandendur alkóhólista að sækja sér stuðning og vinna gegn eigin meðvirkni og vanlíðan. Nokkrar al-anon konur frá Akureyri koma og hjálpa til við að koma fundunum af stað en þeir verða svo á sama tíma öll mánudagskvöld kl.20.
Nánari upplýsingar á vefnum um al-anon:
http://al-anon.is/
http://www.al-anon.alateen.org/