Miðvikudagskvöldið 29. júlí, kl.20.30 verður Þorvaldur Halldórsson með sumarkirkjuna sína hér á Sauðárkróki. Hann leiðir guðsþjónustuna með söng og lofgjörð eins og honum er einum lagið.
Verið hjartanlega velkomin í sumarkirkjuna!
Miðvikudagskvöldið 29. júlí, kl.20.30 verður Þorvaldur Halldórsson með sumarkirkjuna sína hér á Sauðárkróki. Hann leiðir guðsþjónustuna með söng og lofgjörð eins og honum er einum lagið.
Verið hjartanlega velkomin í sumarkirkjuna!