Sunnudaginn 28.október verður sunnudagaskólinn kl.11 að venju. Umsjón hafa Guja, Fanney Rós og Rögnvaldur leikur á píanóið. Brúður kíkja í heimsókn. Gæðastund fyrir börn og foreldra.
Að kvöldi sama sunnudags verður gospelmessa kl.20. Þar syngur kórinn ýmsa þekkta gospelsöngva við undirleik Rögvaldar organista. Gestasöngkonur eru Rakel Rögvaldsdóttir og Esther Indriðadóttir og sjálfur Fúsi Ben leikur undir á gítar. Fermingarbörn lesa ritiningarlestra og hugvekju flytur Sigríður Gunnarsdóttir.