Næsta sunnudag, þann 7. september sem er 12. sunnudagur eftir þrenningarhátíð, verður messað í Sauðárkrókskirkju kl.14. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Rögnvaldar Valbergssonar organista. Kaffisopi í safnaðarheimilinu á eftir.
Sama daga er einnig guðsþjónsta í andyri dvalarheimilisins á Sauðárhæðum kl.15.30. Kirkjukórinn og Rögnvaldur sjá um tónlistina og sóknarprestur prédikar.
Verið velkomin í messu!