Næstkomandi sunnudag verður sunnudagaskólinn kl.11, samkvæmt venju. Fanney Rós og félgar taka vel á móti börnum og fullorðnum.
Um kvöldið verður kyrrðarstund kl.20. Fallegir kvöldsálmar, lofgjörð og fyrirbænir (tekið við bænaefnum á staðnum). Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Altarisganga. Verið velkomin!