Næsta sunnudag, þann 22. janúar byrjar sunnudagaskólinn að nýju kl.11 og verður eftirleiðis á sunnudögum fram að pálmasunnudegi.
Umsjón með stundinni hafa Sigrún Fossberg og Sigríður Elísabet Snorradóttir og Rögnvaldur Valbergsson verður við píanóið. Sunnudagaskólinn er ætlaður yngri börnum og er blandað saman söng, biblíusögum, bænum, brúður heilsa upp á börnin svo eitthvað sé nefnt.
Verið velkomin!