Helgihald í september
Nú heilsar haustið og lífið í kirkjunni lifnar við eftir sumardvalann.
1. september: Fjölskyldumessa kl. 11.
Messa fyrir alla aldurshópa, léttir sálmar og lög sem flest kannast við. Undirleikur: Rögnvaldur Valbergsson, prestur: Sigríður Gunnarsdóttir.
Boðið upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu á eftir.
15. september: Messa kl. 14.
Messa með tónlagi Gregorsm, fallegum sálmum og altarisgöngu. Kirkjukórinn leiðir söng við undirleik Rögnvaldar Valbergssonar. Prestur: Sigríður Gunnarsdóttir. Boðið upp á kaffi, djús og kleinur í safnaðarheimilinu á eftir.
22. september: Kyrrðarstund kl. 20 (Taíze-messa)
Einfaldir sálmar og Taíze-söngvar. Ritningarlestrar, bænir og altarisganga. Organisti: Rögnvaldur Valbergsson, prestur: Sigríður Gunnarsdóttir.