Þann 21.maí nk. er uppstigningardagur sem er einnig dagur aldraðra. Þá er messa kl.11 og við fáum góða gesti til að aðstoða við messugjörðina. Sönghópur eldri borgara leiðir söng við undirleik Jóhönnu Marínar Óskarsdóttur. Sr. Stína Gíslasdóttir á Blönduósi prédikar. Sr.Sigríður Gunnarsdóttir þjónar fyrir altari.
Verið velkomin til kirkju á uppstigningardegi!