Sunndaginn 12.febrúar er sunnudagaskóli kl.11 í umsjón Guju, Fanneyjar Rósar og Rögnvaldur leikur á píanóið. Hafdís og Klemmi kíkja í heimsókn. Gæðastund fyrir börn og foreldra.
Messa kl. 14. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Rögnvaldar organista. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Kleinukaffi í safnaðarheimilinu eftir messu.
Verið velkomin til kirkjunnar!