Messa verður 9. maí kl.11. Það er uppstigningardagur og jafnframt dagur aldraðra. Af því tilefni ætlar sönghópur eldri borgara að leiða söng undir stjórn Jóhönnu Marínar Óskarsdóttur. Sr.Gísli H. Kolbeins emerítus flytur prédikun og sr. Sigríður Gunnarsdóttir þjónar fyrir altari.
Verið velkomin til kirkjunnar