Um komandi helgi verða messað í kirkjunni, bæði laugardag og sunnudag.
Laugardaginn 11. apríl verður fermingarmessa, þá staðfesta 6 börn skírnarheiti sitt.
Sunnudaginn 12. apríl verður almenn messa kl.11, við upphaf héraðsfundar Húnavatns- og Skagafjarðarprófastdæmis. Sr.Bryndís Valbjarnardóttir, sóknarprestur á Skagaströnd prédikar.
Kirkjukór Sauðárkróks leiðir söng í báðum messunum og organisti er Rögnvaldur Valbergsson.
Verið velkomin!