Guðsþjónusta og aðalsafnaðarfundur 9. maí
Þann 9. maí verður messa kl.11. Kirkjukórinn syngur fallega sumarsálma undir stjórn Rögnvaldar organista. Sigríður Gunnarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.Aðalfundur safnaðarins verður svo haldinn í nokkuð beinu framhaldi og hefst kl.12.30 í safnaðarheimilinu. Á [...]
Kyrrðarbæn – hvað er nú það?
Kyrrðarbæn alla miðvikudaga kl.17.30-18 Í asa nútímans finnast fáar næðisstundir til hvíldar og endurnæringar. Hverri manneskju er það þó mikilvægt til að halda jafnvægi og endurnýja orku. Stöðugt áreiti er ekki til þess fallið að [...]
Kirkjan er opin samkvæmt samkomulagi.