Kyrrðarstund 6.september
Nú haustar að og vonandi fer allt að falla í eðlilegt horf eftir óvissu síðustu vikna og missera. Sunnudaginn 6. september kl. 20 verður kyrrðarstund í Sauðárkrókskirkju. Kirkjukórinn leiðir söng í fallegum sálmum. Verið velkomin [...]
Vorið er komið
Helgihald næstu vikurnar verður sem hér segir: 21. maí - Helgistund kl.11 á uppstigningadag, degi aldraðra. Sigríður Margrét Ingimarsdóttir og bræðurnir Ingi Sigþór og Róbert Smári Gunnarssynir syngja. Fyrir þau sem ekki eiga heimangengt verður [...]
Kirkjan er opin samkvæmt samkomulagi.