Fyrirkomulag útfara í samkomubanni
Kæru sóknarbörn og vinir. Ekki hefur farið fram hjá nokkrum manni að nú er samkomubann á Íslandi. Kirkjulegar athafnir eru meðal þess sem bannið nær til. Útfarir mega því aðeins fara fram með ákveðnum skilyrðum. [...]
Dagskráin á nýju ári
Dagskráin í Sauðárkrókskirkju í janúar 2020 Messur: 19. janúar Messa kl. 14 26. janúar Kvöldmessa með Sillu & Fúsa kl. 2o Safnaðarstarf og helgihald í miðri viku: Mánudagar: Slökun og bæn kl.17-17.30 Miðvikudagar: [...]
Kirkjan er opin samkvæmt samkomulagi.