Helgihald á aðventu og jólum
Aðventan gengur í garð næsta sunnudag og ekki seinna vænna en kynna það helgihald sem er í boði í prestakallinu í jólamánuðinum. Njótið aðventu og hátíða, verið velkomin til kirkju!
Helgihald í október og nóvember
Helgihald í október og nóvember: 6. október Fjölskyldumessa kl. 17. Góð stund fyrir unga og eldri. Súpa og brauð í boði á eftir. 13. október Messa kl. 14. Kaffi, [...]
Kirkjan er opin samkvæmt samkomulagi.